Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
íhlutur með tiltekinn endingartíma
ENSKA
life time component
DANSKA
flyvemaskinekomponenter med begrænset levetid
SÆNSKA
komponent med begränsad livslängd
Samheiti
flugvélaíhlutur með tiltekinn endingartíma (JAR-OPS 1.920, M-kafli, 3)
Svið
flutningar (flug)
Dæmi
[is] Á þessum grunni, jafnvel þótt um sé að ræða ýmsa annmarka sem ráða þarf bót á í tengslum við starfsemi tiltekinna flugrekenda sem hafa fengið vottun hjá Flugmálastjórn Belarúss, t.d. skortur á að laga viðhaldsáætlunina að starfrækslu loftfara, eða annmarka sem komu í ljós í tengslum við stýringu íhluta með fastan skoðunartíma og íhluta með tiltekinn endingartíma, eru annmarkarnir ekki þess eðlis að þeir réttlæti að þeir flugrekendur séu færðir í viðauka A við reglugerð (EB) nr. 474/2006.

[en] On this basis, even if there are some deficiencies with regard to certain air carriers certified by AD-BLR that need rectification, such as the failure to adapt the maintenance program to the type of operations of the aircraft, or deficiencies identified in the management of hard time and life time components, they do not warrant the inclusion of those air carriers in Annex A to Regulation (EC) No 474/2006.

Rit
[is] Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2020/1992 frá 2. desember 2020 um breytingu á reglugerð (EB) nr. 474/2006 að því er varðar skrá yfir flugrekendur sem er bannað að stunda flugrekstur eða sæta rekstrartakmörkunum innan Sambandsins

[en] Commission Implementing Regulation (EU) 2020/1992 of 2 December 2020 amending Regulation (EC) No 474/2006 as regards the list of air carriers banned from operating or subject to operational restrictions within the Union

Skjal nr.
32020R1992
Aðalorð
íhlutur - orðflokkur no. kyn kk.
ENSKA annar ritháttur
life-limited component
life-limited aeroplane component

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira